The Tiger Makes Out (1967)
"It's all about a Greenwich Village cat on the make ... ... who ends up with Gloria, the housewife, by mistake!"
Ben Harris, bitur miðaldra starfsmaður póstsins í New York, sem býr í Greenwich Village, verður heltekinn af þeirri hugmynd að ræna og neyða í þrældóm,...
Deila:
Söguþráður
Ben Harris, bitur miðaldra starfsmaður póstsins í New York, sem býr í Greenwich Village, verður heltekinn af þeirri hugmynd að ræna og neyða í þrældóm, fyrstu ungu fallegu konuna sem hann nær í. Þegar hann reynir að hrinda hugmyndinni í framkvæmd, þá á hann ekki von á að húsmóðir í úthverfi myndi flækjast fyrir honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Arthur HillerLeikstjóri

Murray SchisgalHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Elan Productions

Columbia PicturesUS











