Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Eternals 2021

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 5. nóvember 2021

In the beginning...

157 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
Rotten tomatoes einkunn 77% Audience
The Movies database einkunn 52
/100

Saga hinna Eilífu, sem er kynþáttur ódauðlegra geimvera, sem lifað hafa í leyni á Jörðinni og mótað sögu hennar og menningu í þúsundir ára. Eftir atburðina í Avengers: Endgame, þá verður óvæntur harmleikur til þess að hin Eilífu þurfa að koma út úr myrkrinu og berjast ásamt mannkyninu við sameiginlegan óvin.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.07.2022

Thor og öskrandi geitur á tekjutrippi

Thor: Love and Thunder er vinsælasta kvikmynd heims um þessar mundir og situr hún meðal annars á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eins og við höfum áður sagt frá hér á síðunni. Samkvæmt Forbes þá virðas...

25.11.2021

Ósigrandi Leynilögga

Leynilögga er ósigrandi á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin er sú vinsælasta á Íslandi rétt eina ferðina, eftir að hafa gefið toppsætið eftir í stuttan tíma til Eternals fyrir tveimur helgum síðan. ...

21.11.2021

Banar í banastuði

Ghostbusters Afterlife, eða Draugabanar Framhaldslíf, sem kemur í bíó á Íslandi á næsta föstudag, kom sá og sigraði í bíóhúsum í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur af sýningum myndarinnar námu um 44 milljónum ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn