The Rider (2017)
Eftir að hafa slasast alvarlega á höfði fer ungur og efnilegur ródeókúreki, Brady Blackurn, að leita að sjálfum sér, og hvað það þýðir að vera...
Bönnuð innan 16 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa slasast alvarlega á höfði fer ungur og efnilegur ródeókúreki, Brady Blackurn, að leita að sjálfum sér, og hvað það þýðir að vera karlmaður í miðríkjum Bandaríkjanna. Brady er harðákveðinn í að komast aftur á hestbak enda er það að vera kúreki það eina sem hann þekkir. En innst inni veit hann að það að snúa aftur í sýningarhringinn er ekki það skynsamlegasta sem hann gæti gert og lífi hans yrði með því stefnt í voða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


Verðlaun
Leikstjórinn fékk C.I.C.A.E. verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Ýmis önnur verðlaun og viðurkenningar.


















