Náðu í appið

Paradise Hills 2019

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Uma býr á afvikinni eyju. Hún vaknar einn daginn í Paradise Hills, stofnun sem efnaðar fjölskyldur senda dætur sínar á til að þær geti orðið besta útgáfan af sjálfri sér. Stofnunin er rekin af hinni dularfullu Duchess, og meðal þess sem stúlkurnar læra er almenn háttprýði, raddbeiting, snyrting og förðun, og leikfimi. Uma eignast margar vinkonur á Paradise... Lesa meira

Uma býr á afvikinni eyju. Hún vaknar einn daginn í Paradise Hills, stofnun sem efnaðar fjölskyldur senda dætur sínar á til að þær geti orðið besta útgáfan af sjálfri sér. Stofnunin er rekin af hinni dularfullu Duchess, og meðal þess sem stúlkurnar læra er almenn háttprýði, raddbeiting, snyrting og förðun, og leikfimi. Uma eignast margar vinkonur á Paradise Hills, þar á meðal Chloe, Yu og mexíkósku poppsöngkonuna Amarna. Brátt renna tvær grímur á Uma, þegar hún áttar sig á því að á bakvið allt saman er ískyggilegt leyndarmál. Nú þarf hún að reyna að flýja ásamt vinkonum sínum, áður en allt er um seinan. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn