Náðu í appið
Öllum leyfð

This Is Spinal Tap 1984

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Does for rock and roll what The Sound of Music did for hills

82 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 92
/100

Árið er 1982 og breska þungarokkhljómsveitin Spinal Tap fer í stærsta hljómleikaferðalag sitt til þessa til Bandaríkjanna til að kynna nýja plötu sína "Smell the Glove". Ferðin er svo stór að heimildarmyndagerðarmaðurinn og aðdáandi hljómsveitarinnar, Marti DeBergi, fær áhuga á öllu saman, og ákveður að gera heimildarmynd um ferð hljómsveitarinnar... Lesa meira

Árið er 1982 og breska þungarokkhljómsveitin Spinal Tap fer í stærsta hljómleikaferðalag sitt til þessa til Bandaríkjanna til að kynna nýja plötu sína "Smell the Glove". Ferðin er svo stór að heimildarmyndagerðarmaðurinn og aðdáandi hljómsveitarinnar, Marti DeBergi, fær áhuga á öllu saman, og ákveður að gera heimildarmynd um ferð hljómsveitarinnar í gegnum Bandaríkin. En eftir því sem heimildarmyndinni vindur fram þá fækkar áhorfendum jafnt og þétt, uppseldir tónleikar á risastórum leikvöngum eru nú orðnir litlir tónleikar á góðgerðarsamkomum og allt þar til þeir eru farnir að leika í einkasamkvæmum þar sem enginn tekur í raun eftir þeim. Nýja platan þeirra floppar en fær þokkalega dóma gagnrýnenda, en hljómplötuverslanir eiga erfitt með að selja plötuna vegna klúrrar myndar á forsíðunni, sem leiðir til lítillar sölu. Röð atvika kemur í veg fyrir að hljómsveitin nái þeirri velgengni sem hún á skilið. En hversu lengi getur þetta gengið? Og munu þeir finna réttu áhorfendurna?... minna

Aðalleikarar


Þessi mynd kom mér skemmtilega á óvart. Átti fyrst von á farsakenndri gríndellu, en myndinner full af nýstárlegum og góðum húmor og endalaust er hægt að gera grín að óförum einnar hljómsveitar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

16.05.2020

Fred Willard látinn

Bandaríski gamanleikarinn Fred Willard er látinn, 86 ára að aldri. Dóttir hans staðfesti þetta í yfirlýsingu en þar segir að hann hafi látist á aðfaranótt laugardags í faðmi fjölskyldunnar.Willard er þekktur fyrir ýmis hl...

21.03.2020

Eyþór lofsyngur Spinal Tap - Segir frasana enn notaða í tónlistarbransanum

Eyþór Ingi Gunnlaugsson tónlistarmaður sá gamanmyndina This is Spinal Tap í fyrsta skiptið þegar hann var í framhaldsskóla og hafði hún mikil áhrif á hann á þeim mótandi árum. Enn þann dag í dag horfir Eyþór reglulega ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn