Náðu í appið

Gorillaz: Reject False Icons 2019

Frumsýnd: 16. desember 2019

Enska

Stórkostleg heimildamynd um bresku hljómsveitina Gorillaz, eina bestu sýndarhljómsveit heims þar sem við fylgjumst með gerð tveggja platna og því þegar sveitin túraði um heiminn í kjölfarið. Útkoman er nærgöngul og persónuleg innsýn inn í heim Gorillaz og stórfjölskyldu hljómsveitarinnar þar sem áður óséð myndefni er birt sem þú vilt ekki missa af!

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn