The Invisible Man
2020
Frumsýnd: 28. febrúar 2020
What You Can't See Can Hurt You
124 MÍNEnska
Þegar ofbeldisfullur eiginmaður Cecilia fremur sjálfsmorð og erfir hana að umtalsverðum fjármunum, þá fer hana að gruna að dauði hans hafi verið settur á svið. Eftir að hver atburðurinn rekur annan þar sem hún lendir í lífshættu, þá reynir hún að sanna að hún sé elt af ósýnilegum manni.