Náðu í appið

L'apparition 2018

(The Apparition)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 30. ágúst 2019

144 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 64
/100
Galatéa Bellugi tilnefnd til Cesar verðlauna.

Jacques (Vincent Lindon) er blaðamaður á stóru svæðisbundnu dagblaði í Frakklandi. Orðspor hans sem óhlutdrægur og hæfileikaríkur rannsóknarblaðamaður fangar athygli Vatíkansins sem ræður hann í sérstakt verkefni; að sitja í nefnd sem á að rannsaka trúverðugleika guðlegrar opinberunar í litlu frönsku þorpi. Við komuna hittir hann hina ungu og viðkvæmu... Lesa meira

Jacques (Vincent Lindon) er blaðamaður á stóru svæðisbundnu dagblaði í Frakklandi. Orðspor hans sem óhlutdrægur og hæfileikaríkur rannsóknarblaðamaður fangar athygli Vatíkansins sem ræður hann í sérstakt verkefni; að sitja í nefnd sem á að rannsaka trúverðugleika guðlegrar opinberunar í litlu frönsku þorpi. Við komuna hittir hann hina ungu og viðkvæmu Önnu (Galatéa Belugi) sem segist hafa orðið persónulega vitni að opinberun Maríu meyjar. Sem strangtrúuð hefur hún öðlast fylgi í þorpinu, en finnur nú fyrir togstreitu milli trúar sinnar og hinna mörgu beiðna sem hún fær. Standandi frammi fyrir andstæðum sjónarmiðum kirkjuþegna og efasemdarmanna í hópnum, fer Jacques smám saman að afhjúpa huldar hvatir og þrýsting og verulega reynir nú á hans eigin trúarstoðir.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn