Marguerite
Bönnuð innan 12 ára
GamanmyndDrama

Marguerite 2015

Frumsýnd: 15. janúar 2016

129 MÍN

Hin auðuga Marguerite Dumont elskar tónlist og óperu. Hún er sjálf upprennandi óperusöngkona og trúir því í fullri einlægni að hún hafi fagra rödd. Því er hinsvegar öfugt farið og henni fatast flugið þegar hún kemur fram á alvöru tónleikum, en hingað til hafa vinir hennar og eiginmaður leyft henni að halda að hún sé góð söngkona.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn