Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Charlie's Angels 2019

(Charlie´s Angels)

Unseen. Undivided. Unstoppable.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Sabina Wilson, Elena Houghlin og Jane Kano vinna fyrir hinn dularfulla Charles Townsend, en öryggis- og spæjarastarfsemi hans hefur nú náð alheimsútbreiðslu. Hann ræður til sín klárustu, hugrökkustu, og best þjálfuðu konur um allan heim, og teymi af englum, undir stjórn Bosley, vinna hættuleg verkefni á alþjóðavettvangi. Verkefni englanna núna tengist því... Lesa meira

Sabina Wilson, Elena Houghlin og Jane Kano vinna fyrir hinn dularfulla Charles Townsend, en öryggis- og spæjarastarfsemi hans hefur nú náð alheimsútbreiðslu. Hann ræður til sín klárustu, hugrökkustu, og best þjálfuðu konur um allan heim, og teymi af englum, undir stjórn Bosley, vinna hættuleg verkefni á alþjóðavettvangi. Verkefni englanna núna tengist því þegar ungur kerfisfræðingur ljóstrar upp um stórhættulega tækni. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.02.2012

Tom Green endurvekur rappferilinn

Ferill leikarans Tom Green hefur verið ansi misjafn í gegnum tíðina. Hann bæði leikstýrði og lék í Freddy Got Fingered árið 2001, en sú mynd hlaut hvorki meira né minna en 5 Razzie verðlaun, þar á meðal sem versta...

28.07.2001

LL Cool J í Dolemite

Leikarinn og rappstjarnan LL Cool J ( Charlie's Angels ) mun leika ofurtöffarann Dolemite í endurgerðinni af hinni klassísku Blaxploitation mynd sem var með Rudy Ray Moore í aðalhlutverkinu. Mun hann einnig vera með-framleiða...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn