Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Mjög vandað drama um tvær nágrannafjölskyldur og hvernig þær tengjast innbyrðis. Sagt er á mjög raunsæjan hátt frá fjölskylduerfiðleikum og það gerir myndina frekar átakanlega. Leikararnir standa sig frábærlega og leikstjórnin er fyrsta flokks. Ég hef alltaf gaman að sjá myndir sem eru ekki að mata mann með atburðarásinni í litlum auðgleyptum köflum heldur stafa ekki beint út hvað hver persóna er að hugsa né hvað sé nákvæmlega að gerast, það er orðið alltof algengt í dag. Hjá mér fær þessi þrjár stjörnur, hún ætti jafnvel skilið meira.