Náðu í appið
Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð
DramaGlæpamyndÆviágrip

Extremely Wicked, Shockingly Evil and Vile 2019

The Story Behind America's Most Notorious Serial Killer

6.6 68593 atkv.Rotten tomatoes einkunn 56% Critics 7/10
110 MÍN

Ted Bundy var afar geðfelldur maður sem átti auðvelt með að heilla konur með nærveru sinni og lágstemmdri framkomu. Útlitið skemmdi heldur ekki fyrir, en hann þótti bæði myndarlegur og kynþokkafullur. En undir þessu yfirborði bjó einhver allra grimmasti fjöldamorðingi í sögu Bandaríkjanna sem að lokum játaði á sig 30 morð en er talinn hafa myrt mun fleiri... Lesa meira

Ted Bundy var afar geðfelldur maður sem átti auðvelt með að heilla konur með nærveru sinni og lágstemmdri framkomu. Útlitið skemmdi heldur ekki fyrir, en hann þótti bæði myndarlegur og kynþokkafullur. En undir þessu yfirborði bjó einhver allra grimmasti fjöldamorðingi í sögu Bandaríkjanna sem að lokum játaði á sig 30 morð en er talinn hafa myrt mun fleiri en það. Myndin er byggð á bókinni The Phantom Prince: My Life with Ted Bundy eftir Elizabeth Kloepfer sem var um tíma unnusta Teds Bundy og átti lengi vel erfitt með að trúa að hann væri sá fjöldamorðingi sem hann reyndist þó vera því sjálf hafði hún allt aðra reynslu af honum og gat ekki gert sér í hugarlund að undir mjúku yfirborðinu byggi allt annar maður en sá sem hún þekkti. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn