Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Kitchen 2019

Justwatch

Frumsýnd: 8. ágúst 2019

Gerðu það sem gera þarf

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 24% Critics
The Movies database einkunn 35
/100

Þær Claire, Ruby og Kathy búa í hinu alræmda Hell’s Kitchenhverfi í New York og eru giftar gangsterum sem vinna fyrir írsku mafíuna. Þegar eiginmenn þeirra eru nappaðir af alríkislögreglunni og sendir í fangelsi ákveða konurnar að taka við vinnu þeirra og sanna fljótlega að þær eru engir eftirbátar þeirra í að innheimta reikninga og halda samkeppni í... Lesa meira

Þær Claire, Ruby og Kathy búa í hinu alræmda Hell’s Kitchenhverfi í New York og eru giftar gangsterum sem vinna fyrir írsku mafíuna. Þegar eiginmenn þeirra eru nappaðir af alríkislögreglunni og sendir í fangelsi ákveða konurnar að taka við vinnu þeirra og sanna fljótlega að þær eru engir eftirbátar þeirra í að innheimta reikninga og halda samkeppni í skefjum!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.08.2019

Simbi situr sem fastast

Það er ekkert fararsnið á hinni geysivinsælu Disney kvikmynd The Lion King á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, þó svo að myndin hafi þurft að láta toppsætið af hendi í Bandaríkjunum. Fjórðu vikuna í röð ...

03.05.2013

Handritshöfundur Men in Black 4 ráðinn

Oren Uziel hefur verið ráðinn handritshöfundur Men in Black  4 sem er í undirbúningi. Uziel hefur áður skrifað handritið að netseríunni Mortal Kombat: Rebirth og grínhrollinum væntanlega, The Kitchen Sink. Men in Black 3 ...

02.03.2011

Jonah Hill leikstýrir vampírum og uppvakningum

Grínistinn kampakáti Jonah Hill ætlar nú að reyna fyrir sér í leikstjórastólnum og hefur The Kitchen Sink orðið fyrir valinu. The Kitchen Sink lenti á Black List á síðasta ári, en það er listi yfir bestu óframle...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn