Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Blood Money 2017

(Misfortune)

Aðgengilegt á Íslandi

Greed has its price.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Þegar þrír vinir sem eru í gönguferð í óbyggðum finna tösku sem er full af peningum ákveða þeir að slá eign sinni á þá. Hinn raunverulegi eigandi er hins vegar ekki langt undan, staðráðinn í að ná peningunum aftur úr höndum þeirra og í gang fer atburðarás sem getur ekki annað en endað illa. En peningar geta kallað fram allt það versta í fólki... Lesa meira

Þegar þrír vinir sem eru í gönguferð í óbyggðum finna tösku sem er full af peningum ákveða þeir að slá eign sinni á þá. Hinn raunverulegi eigandi er hins vegar ekki langt undan, staðráðinn í að ná peningunum aftur úr höndum þeirra og í gang fer atburðarás sem getur ekki annað en endað illa. En peningar geta kallað fram allt það versta í fólki og þremenningarnir byrja að snúast hvert gegn öðru yfir skiptingu fengsins og verða þannig smám saman sjálf sínir verstu óvinir, jafnvel enn verri en maðurinn sem er á eftir þeim ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.10.2011

Stikla: Hostel Part III

Íslendingar muna betur en margir eftir Hostel myndunum sem Eli Roth gerði fyrir nokkrum árum. Ekki nóg með að Roth væri Íslandsvinur mikill og kæmi hingað reglulega í heimsóknir, þá réði hann Eyþór Guðjónsson kunningja ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn