Blood Money (2017)
Misfortune
"Greed has its price."
Þegar þrír vinir sem eru í gönguferð í óbyggðum finna tösku sem er full af peningum ákveða þeir að slá eign sinni á þá.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar þrír vinir sem eru í gönguferð í óbyggðum finna tösku sem er full af peningum ákveða þeir að slá eign sinni á þá. Hinn raunverulegi eigandi er hins vegar ekki langt undan, staðráðinn í að ná peningunum aftur úr höndum þeirra og í gang fer atburðarás sem getur ekki annað en endað illa. En peningar geta kallað fram allt það versta í fólki og þremenningarnir byrja að snúast hvert gegn öðru yfir skiptingu fengsins og verða þannig smám saman sjálf sínir verstu óvinir, jafnvel enn verri en maðurinn sem er á eftir þeim ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















