The Changeover (2017)
"If You Change something It Changes You."
Hin sextán ára gamla Laura Chant býr með móður sinni og fjögurra ára gömlum bróður sínum Jacko, í fátæku nýju úthverfi, á mörkum hins hálf...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hin sextán ára gamla Laura Chant býr með móður sinni og fjögurra ára gömlum bróður sínum Jacko, í fátæku nýju úthverfi, á mörkum hins hálf eyðilagða Christchurch í Nýja Sjálandi. Laura lendir í yfirnáttúrulegum átökum við fornan anda sem ræðst á Jacko og sýgur lífið smátt og smátt úr honum á sama tíma og andinn verður sífellt yngri. Laura kemst að því hver hún raunverulega er, og hvert hið yfirnáttúrulega afl er innra með henni, og þarf að beisla það til að bjarga lífi bróður síns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Miranda HarcourtLeikstjóri

Stuart McKenzieLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Firefly FilmsNZ












