Pokémon Detective Pikachu
ÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Pokémon Detective Pikachu 2019

Frumsýnd: 10. maí 2019

Í heimi þar sem fólk safnar Pókemonum til að láta þá berjast, þá finnur einn strákur bráðgáfaðan Pikachu sem getur talað, og langar að verða rannsóknarlögreglumaður. Sagan hefst þegar rannsóknarlöggan Harry Goodman hverfur á dularfullan hátt, og sonur hans, hinn 21 árs gamli Tim, reyni að finna pabba sinn. Honum til aðstoðar er fyrrum Pókemon félagi... Lesa meira

Í heimi þar sem fólk safnar Pókemonum til að láta þá berjast, þá finnur einn strákur bráðgáfaðan Pikachu sem getur talað, og langar að verða rannsóknarlögreglumaður. Sagan hefst þegar rannsóknarlöggan Harry Goodman hverfur á dularfullan hátt, og sonur hans, hinn 21 árs gamli Tim, reyni að finna pabba sinn. Honum til aðstoðar er fyrrum Pókemon félagi Harry, Detectice Picachu, orðheppinn og sniðugur Pikachu. Þeir Tim og Pikachu ná vel saman og þeir lenda í ýmsum ævintýralegum uppákomum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn