Grænuvellir  - 6
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
BarnamyndTeiknimynd

Grænuvellir - 6 2018

(Grænuvellir sjúklegt svínarí)

Allt er gott sem endar vel

72 MÍN

Lífið er gott hjá hinum fjölbreytta dýrahóp sem býr á dýrabænum Grænuvöllum þar sem Nonni mús, Valdimar svín og Franz hani eru yfirleitt allt í öllu. En þegar Hörður villigöltur og gengi hans gera tilraun til að yfirtaka Grænuvelli og plata þá Nonna, Valdimar og Franz í langferð vandast málin.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn