Shakes the Clown
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
GamanmyndDrama

Shakes the Clown 1991

Loved by children. Desired by women. Adored by bartenders everywhere.

5.6 4403 atkv.Rotten tomatoes einkunn 38% Critics 6/10
87 MÍN

Shakes vinnur sem trúður sem skemmtir í veislum, en frítímann notar hann aðallega til drykkju. Blinky, annar trúður, vinnur sér rétt til að skemmta á barnaskemmtun í bænum, sem gerir Shakes enn þunglyndari, og yfirmaður hans hótar því að reka hann, nema hann nái að koma lífi sínu á réttan kjöl. Þegar yfirmaður Shakes er myrtur, og morðinginn lætur... Lesa meira

Shakes vinnur sem trúður sem skemmtir í veislum, en frítímann notar hann aðallega til drykkju. Blinky, annar trúður, vinnur sér rétt til að skemmta á barnaskemmtun í bænum, sem gerir Shakes enn þunglyndari, og yfirmaður hans hótar því að reka hann, nema hann nái að koma lífi sínu á réttan kjöl. Þegar yfirmaður Shakes er myrtur, og morðinginn lætur líta svo út sem Shakes hafi gert það, þá fer hann í dulargervi, og reynir safna saman upplýsingum sem geta hjálpað honum að hreinsa nafn sitt.... minna

Aðalleikarar

Bobcat Goldthwait

Shakes The Clown

Bruce Baum

Ty the Rodeo Clown

Steve Bean

Beaten Mime in Park

Robin Williams

Mime Class Instructor

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn