Shakes the Clown (1991)
"Loved by children. Desired by women. Adored by bartenders everywhere."
Shakes vinnur sem trúður sem skemmtir í veislum, en frítímann notar hann aðallega til drykkju.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
VímuefniSöguþráður
Shakes vinnur sem trúður sem skemmtir í veislum, en frítímann notar hann aðallega til drykkju. Blinky, annar trúður, vinnur sér rétt til að skemmta á barnaskemmtun í bænum, sem gerir Shakes enn þunglyndari, og yfirmaður hans hótar því að reka hann, nema hann nái að koma lífi sínu á réttan kjöl. Þegar yfirmaður Shakes er myrtur, og morðinginn lætur líta svo út sem Shakes hafi gert það, þá fer hann í dulargervi, og reynir safna saman upplýsingum sem geta hjálpað honum að hreinsa nafn sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!









