Drama
What They Had
2018
A family united by the past. Divided by the present.
101 MÍNÞegar Ruth, sem er með Alzheimer-sjúkdóminn, hverfur á náttkjólnum einum
fata út í kalda Chicago-nóttina og finnst síðan nokkrum klukkustundum
síðar á reiki um borgina ráðleggja læknar eiginmanni hennar, Burt, að
koma henni fyrir á viðeigandi sjúkrastofnun. Hann tekur það ekki í mál.
Hér er dregin upp trúverðug mynd af
afleiðingum Alzheimer-sjúkdómsins,... Lesa meira
Þegar Ruth, sem er með Alzheimer-sjúkdóminn, hverfur á náttkjólnum einum
fata út í kalda Chicago-nóttina og finnst síðan nokkrum klukkustundum
síðar á reiki um borgina ráðleggja læknar eiginmanni hennar, Burt, að
koma henni fyrir á viðeigandi sjúkrastofnun. Hann tekur það ekki í mál.
Hér er dregin upp trúverðug mynd af
afleiðingum Alzheimer-sjúkdómsins, ekki síst fyrir þá sem standa næst sjúklingnum.
Um leið er skyggnst á bak við tjöldin í lífi barna þeirra Ruthar og Burts sem
upplifa æsku sína og uppeldi hvort á sinn hátt. What They Had er gæðamynd fyrir
alla kvikmyndaunnendur sem kunna að meta áhrifaríkar sögur af venjulegu fólki ...... minna