The Kid Who Would Be King
ÆvintýramyndFjölskyldumynd

The Kid Who Would Be King 2019

An army to fight. A demon to slay. A world to save. No pressure.

6.3 2,836 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 6/10
120 MÍN

Alex er eins og hver annar 12 ára strákur þar til hann rekst á dularfullt sverð sem er stungið í stein, en þarna er á ferð sjálft Excalibur sverðið. Hann dregur sverðið úr steininum og þá gerast undur og stórmerki. Núna þarf hann að safna riddurum að hringborði sínu, og ásamt hinum goðsagnakennda galdrakarli Merlin berjast þau gegn seiðkonunni Morgana.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn