Náðu í appið
Destined to Ride
Öllum leyfð

Destined to Ride 2018

When her world was turned upside down, destiny stepped in.

85 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Lily Davidson verður fyrir miklum vonbrigðum þegar móðir hennar ákveður að senda hana til sumardvalar hjá frænku þeirra, Glo, sem býr á afskekktum sveitabæ. En dvölin hjá Glo á eftir að bjóða Lily upp á glæný tækifæri til að láta til sín taka og sýna í eitt skipti fyrir öll hvað í henni býr. Lily kynnist hestinum Pistachio sem hún fellur fyrir... Lesa meira

Lily Davidson verður fyrir miklum vonbrigðum þegar móðir hennar ákveður að senda hana til sumardvalar hjá frænku þeirra, Glo, sem býr á afskekktum sveitabæ. En dvölin hjá Glo á eftir að bjóða Lily upp á glæný tækifæri til að láta til sín taka og sýna í eitt skipti fyrir öll hvað í henni býr. Lily kynnist hestinum Pistachio sem hún fellur fyrir þrátt fyrir að hafa verið vöruð við að hann væri erfiður. En Lily veit sínu viti og nær trausti hestsins á skömmum tíma þótt sú vinna kosti hana vissulega nokkrar byltur. Þetta traust á eftir að koma sér vel þegar óprúttinn nágranni Glo byrjar að ógna henni og það kemur í hlut Lily og Pistachio að bjarga málunum ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn