Emma's Chance (2016)
Emma´s Chance
"In rescuing I was rescued"
Þegar Emma er að afplána samfélagsþjónustu á hestabúgarði, þá tengist hún misnotuðum sýningarhesti sterkum böndum, en hesturinn vill ekki leyfa neinum að sitja sig.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar Emma er að afplána samfélagsþjónustu á hestabúgarði, þá tengist hún misnotuðum sýningarhesti sterkum böndum, en hesturinn vill ekki leyfa neinum að sitja sig. Emma, sem hefur lært ýmislegt og fengið sjálfstraust, ákveður að gera hvað hún getur til að bjarga búgarðinum sem henni er farið að þykja vænt um.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anna Elizabeth JamesLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Taylor & DodgeUS









