White Fang
Öllum leyfð
ÆvintýramyndTeiknimynd

White Fang 2018

(Úlfhundurinn)

Frumsýnd: 8. ágúst 2018

Hin sígilda saga í nýjum búningi

5.8 11758 atkv.Rotten tomatoes einkunn 33% Critics 6/10
85 MÍN

Úlfhundurinn rábær saga sem gerist á tímum gullæðisins í Klondike í Alaska á árunum 1896–1899. Sagan hefst reyndar áður en aðalsöguhetjan, úlfhundurinn White Fang, fæðist og við kynnumst aðstæðum foreldra hans á hinum harðbýlu og köldu slóðum. Gullfundurinn í Klondike hefur dregið að marga leitarmenn sem þurfa að flytja með sér mat og tæki og... Lesa meira

Úlfhundurinn rábær saga sem gerist á tímum gullæðisins í Klondike í Alaska á árunum 1896–1899. Sagan hefst reyndar áður en aðalsöguhetjan, úlfhundurinn White Fang, fæðist og við kynnumst aðstæðum foreldra hans á hinum harðbýlu og köldu slóðum. Gullfundurinn í Klondike hefur dregið að marga leitarmenn sem þurfa að flytja með sér mat og tæki og eiga í stöðugum átökum við úlfana. Þegar White Fang fæðist er hann hins vegar tekinn í fóstur af mönnum og verður því ákveðinn hlekkur á milli þeirra og villtu úlfana – og nokkurs konar verndari beggja ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn