Siberia (2018)
"This Wasn´t The Plan"
Bandarískur demantasölumaður fer til Rússlands til að selja sjaldgæfa bláa demanta, sem eiga sér óþekktan uppruna.
Deila:
Söguþráður
Bandarískur demantasölumaður fer til Rússlands til að selja sjaldgæfa bláa demanta, sem eiga sér óþekktan uppruna. Þegar viðskiptin mistakast, lendir hann í sambandi við rússneskan kaffihúsaeiganda í litlu þorpi í Síberíu. Eftir því sem ástríður á milli þeirra magnast, þá eykst harkan í demantaheiminum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matthew RossLeikstjóri

Scott B. SmithHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Buffalo Gal PicturesCA

Summerstorm EntertainmentDE
Company FilmsUS

LionsgateUS






















