The Guardian Angel
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Spennutryllir

The Guardian Angel 2018

Who controls your mind?

102 MÍN

Eftir að bankaræningi, sem skaut tvo bankastarfsmenn til bana, er handtekinn fer rannsóknarlögreglumanninn Anders Olsen að gruna að hér sé ekki allt sem sýnist og að ræninginn hafi verið dáleiddur til að fremja ránið. The Guardian Angel byggir að hluta til á sannri sögu, en ránið sem um ræðir og morðin voru framin í Danmörku á sjötta áratug síðustu... Lesa meira

Eftir að bankaræningi, sem skaut tvo bankastarfsmenn til bana, er handtekinn fer rannsóknarlögreglumanninn Anders Olsen að gruna að hér sé ekki allt sem sýnist og að ræninginn hafi verið dáleiddur til að fremja ránið. The Guardian Angel byggir að hluta til á sannri sögu, en ránið sem um ræðir og morðin voru framin í Danmörku á sjötta áratug síðustu aldar og vöktu mikla athygli á sínum tíma. Grunur Anders beindist fljótlega að manni að nafni Bjørn Schow Nielsen sem í ljós kom að hafði deilt fangaklefa með morðingjanum. Smám saman sannfærist Anders um að grunur hans sé réttur en á þá við það vandamál að stríða að þurfa að sanna sitt mál. Það reynist engin hægðarleikur ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn