The Miracle Season
Öllum leyfð
DramaÆviágripÍþróttamynd

The Miracle Season 2018

Every Point Every Game Every Match Was For Her

6.5 3747 atkv.Rotten tomatoes einkunn 51% Critics 7/10
101 MÍN

Sannsöguleg mynd um kvennablaklið West High-menntaskólans í Iowaborg í Iowa-ríki sem varð fyrir þeirri blóðtöku í ágúst 2011 að fyrirliði þeirra og besti og vinsælasti leikmaðurinn, Caroline „Line“ Found, lét lífið í hörmulegu umferðarslysi sem um leið svipti hinar stúlkurnar allri leikgleði. The Trojans, eins og kvennablaklið West High-skólans... Lesa meira

Sannsöguleg mynd um kvennablaklið West High-menntaskólans í Iowaborg í Iowa-ríki sem varð fyrir þeirri blóðtöku í ágúst 2011 að fyrirliði þeirra og besti og vinsælasti leikmaðurinn, Caroline „Line“ Found, lét lífið í hörmulegu umferðarslysi sem um leið svipti hinar stúlkurnar allri leikgleði. The Trojans, eins og kvennablaklið West High-skólans var nefnt, hafði unnið ríkismeistaratitilinn veturinn á undan og þegar Line dó var stutt í að keppnin hæfist að nýju. Nokkrar af liðsfélögum hennar urðu fyrir svo miklu áfalli að þær gátu ekki mætt til leiks og það kom í hlut þjálfara þeirra, Kathy Bresnahan, að stappa í þær stálinu. Það sem síðan gerðist vakti gríðarlega athygli um gervöll Bandaríkin og hefur keppnisárið 2011–2012 síðan verið nefnt „The Miracle Season“ í Iowa-ríki ... ... minna

Aðalleikarar

Erin Moriarty

Kelley Fliehler

Danika Yarosh

Caroline Found

Helen Hunt

Kathy Bresnahan

William Hurt

Ernie Found

Nesta Cooper

Lizzie Ackerman

Jason Gray-Stanford

Scott Sanders

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn