Náðu í appið
Breakable You
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Breakable You 2017

Allar fjölskyldur eiga sér sögu

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Sálfræðingurinn Eleanor Weller er ósátt við skilnað sinn og eiginmannsins, rithöfundarins Adams Weller sem sjálfur glímir við alvarlega krísu í sínu lífi. En þegar Eleanor og bróðir Adams, Paul, byrja saman versnar í því fyrir alla. Inn í málin blandast dóttir þeirra Eleanor og Adams, Maud, en hún er í heimspekinámi og er að skrifa ritgerð um atferli... Lesa meira

Sálfræðingurinn Eleanor Weller er ósátt við skilnað sinn og eiginmannsins, rithöfundarins Adams Weller sem sjálfur glímir við alvarlega krísu í sínu lífi. En þegar Eleanor og bróðir Adams, Paul, byrja saman versnar í því fyrir alla. Inn í málin blandast dóttir þeirra Eleanor og Adams, Maud, en hún er í heimspekinámi og er að skrifa ritgerð um atferli manna, sér í lagi það sem ekki þykir siðlegt. Sjálf er hún ekki nein fyrirmynd í þeim efnum. Þegar síðan Adam fær tækifæri til að eigna sér verk látins vinar og grípur það sjálfum sér til frægðar og framdráttar er botninum náð innan þessarar litlu fjölskyldu og eitthvað verður undan að láta ... ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn