Kona fer í stríð 2018

(A Woman at War)

96 MÍNSpennumyndSpennutryllirÍslensk mynd

Stríð eru af öllum stærðum

Kona fer í stríð
Frumsýnd:
23. maí 2018
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Verðlaun:
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2018. Valin til þátttöku á svokallaðri Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu kvikmyndahátíðar í Cannes
DVD:
6. desember 2018
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð

Kona, kórstjóri á fimmtugsaldri, ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands... Lesa meira

Kona, kórstjóri á fimmtugsaldri, ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Að bjarga einu barni er að bjarga heiminum. En er það nóg?... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn