Náðu í appið
Les chevaliers blancs
Öllum leyfð

Les chevaliers blancs 2015

(Hvítu riddararnir)

Frumsýnd: 26. janúar 2018

112 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Jacques Arnault, forseti samtakanna „Move for kids“, telur franskar fjölskyldur sem vilja ættleiða börn á að kosta aðgerð til að lauma til landsins munaðarlausum börnum frá stríðshrjáðu Afríkulandi. Í kringum hann er hópur sjálfboðaliða sem trúa á verkefnið og hafa einn mánuð til að finna 300 lítil börn og flytja þau til Frakklands.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn