Lady Bird
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

Lady Bird 2018

Frumsýnd: 20. apríl 2018

Time to fly

7.4 198033 atkv.Rotten tomatoes einkunn 99% Critics 7/10
93 MÍN

Lady Bird er af þeirri tegund mynda sem á ensku eru jafnan nefndar „coming of age“-myndir en þær fjalla um það tímabil í lífi hverrar manneskju þegar þær þurfa að taka skrefin frá æsku- og unglingsárunum yfir í heim hinna fullorðnu. Það getur gengið misjafnlega eins og allir vita sem reynt hafa og hér er þessum skrefum lýst á snilldarlegan hátt með... Lesa meira

Lady Bird er af þeirri tegund mynda sem á ensku eru jafnan nefndar „coming of age“-myndir en þær fjalla um það tímabil í lífi hverrar manneskju þegar þær þurfa að taka skrefin frá æsku- og unglingsárunum yfir í heim hinna fullorðnu. Það getur gengið misjafnlega eins og allir vita sem reynt hafa og hér er þessum skrefum lýst á snilldarlegan hátt með sérlega vel skrifuðum samtölum og samleik þeirra leikara sem við sögu koma. Ekki láta þessa frábæru mynd fram hjá þér fara. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn