Náðu í appið
Hópurinn og sópurinn

Hópurinn og sópurinn (2012)

Room on the Broom

"Er pláss fyrir alla?"

25 mín2012

Ketti hennar til mikillar gremju þá leyfir góðgjörtuð norn hundi, fugli og froski, sem hafa hjálpað henni að finna hluti sem hún týndi, að fljúga...

Deila:
Hópurinn og sópurinn - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ketti hennar til mikillar gremju þá leyfir góðgjörtuð norn hundi, fugli og froski, sem hafa hjálpað henni að finna hluti sem hún týndi, að fljúga með henni á kústinum, sem verður alltof þungur fyrir vikið. Eldspúandi dreki eyðileggur kústinn, og hótar að éta nornina, en dýrin vinna saman og þykjast vera skrímsli til að bjarga henni. Þetta verður til þess að nornin eignast nýjan flottan kúst með sætum á, og allir geta flogið saman og haft það gott

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Felton Perry
Felton PerryLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Jan Lachauer
Jan LachauerLeikstjórif. -0001
Julia Donaldson
Julia DonaldsonHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Magic Light PicturesGB
Orange EyesGB