Náðu í appið
Hópurinn og sópurinn
Öllum leyfð

Hópurinn og sópurinn 2012

(Room on the Broom)

Er pláss fyrir alla?

25 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Ketti hennar til mikillar gremju þá leyfir góðgjörtuð norn hundi, fugli og froski, sem hafa hjálpað henni að finna hluti sem hún týndi, að fljúga með henni á kústinum, sem verður alltof þungur fyrir vikið. Eldspúandi dreki eyðileggur kústinn, og hótar að éta nornina, en dýrin vinna saman og þykjast vera skrímsli til að bjarga henni. Þetta verður til... Lesa meira

Ketti hennar til mikillar gremju þá leyfir góðgjörtuð norn hundi, fugli og froski, sem hafa hjálpað henni að finna hluti sem hún týndi, að fljúga með henni á kústinum, sem verður alltof þungur fyrir vikið. Eldspúandi dreki eyðileggur kústinn, og hótar að éta nornina, en dýrin vinna saman og þykjast vera skrímsli til að bjarga henni. Þetta verður til þess að nornin eignast nýjan flottan kúst með sætum á, og allir geta flogið saman og haft það gott... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn