Náðu í appið
Hunter's Prayer

Hunter's Prayer (2017)

"It´s Just Business"

1 klst 31 mín2017

Lucas er sjálfstæður leigumorðingi sem dag einn er ráðinn til að koma ungri stúlku fyrir kattarnef, en faðir hennar hafði kallað dauðadóm yfir sig og...

Deila:
Hunter's Prayer - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Lucas er sjálfstæður leigumorðingi sem dag einn er ráðinn til að koma ungri stúlku fyrir kattarnef, en faðir hennar hafði kallað dauðadóm yfir sig og fjölskylduna með því að svíkja glæpaforingjann Richard Addison í viðskiptum. Lucas mætir á svæðið en í fyrsta sinn á ferlinum guggnar hann á verkefninu og ákveður í staðinn að halda hlífiskildi yfir stúlkunni – sem kallar á tafarlausan dauðadóm yfir honum sjálfum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Maple Leaf FilmsUS
FilmEngine
Screen YorkshireGB
Lipsync ProductionsGB
Vandal Entertainment
Apollo Media