The Butcher Boy
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

The Butcher Boy 1997

This little piggy laughed all the way home!

7.1 8788 atkv.Rotten tomatoes einkunn 77% Critics 7/10
109 MÍN

Francie og Joe eru eins og aðrir strákar, uppteknir í ævintýrum og leik. En þar sem Francie á áfengissjúkan föður og geðsjúka móður sem er líkleg til að fremja sjálfsmorð, þá er meiri pressa á Francie að verða fullorðinn. Þegar móðir hans að lokum fremur sjálfsmorð og Joe fer á heimavistarskóla, þá sekkur Francie dýpra og dýpra inn í ofsóknaræði,... Lesa meira

Francie og Joe eru eins og aðrir strákar, uppteknir í ævintýrum og leik. En þar sem Francie á áfengissjúkan föður og geðsjúka móður sem er líkleg til að fremja sjálfsmorð, þá er meiri pressa á Francie að verða fullorðinn. Þegar móðir hans að lokum fremur sjálfsmorð og Joe fer á heimavistarskóla, þá sekkur Francie dýpra og dýpra inn í ofsóknaræði, sem beinist helst gegn frú Nugent, viðskotaillum nágranna, auk þess sem Francie sér sýnir þar sem María guðsmóðir kemur við sögu. Eftir að faðir Francie deyr, þá versnar ástand hans enn, og hegðun hans verður sífellt skringilegri og óútreiknanlegri, sem endar með hrottalegu morði á frú Nugent, en hann kennir henni um allt illt sem hefur hent hann í lífinu. Yfirvöld handtaka Francie og setja hann á geðspítala til að reyna að lækna hann.... minna

Aðalleikarar

Eamonn Owens

Francie Brady

Alan Boyle

Joe Purcell

Fiona Shaw

Mrs. Nugent

Andrew Fullerton

Phillip Nugent

Stephen Rea

Da Brady

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Glæsilega gerð mynd um ömurlega æsku írsks drengs, pabbi hans er drykkjuraftur og móðir hans er á lyfjum og er geðveik. Þessi mynd kemur skemmtilega á óvart á köflum og maður skiptir svo oft um skoðanir, annað hvort hatar maður drenginn, hlær með honum eða vorkennir honum, ég endaði meöð því að hlæja með honum. Alveg fín mynd. Þrjár stjörnur frá mér plús versta greinin mín um mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn