Stick Man (2015)
Spýtukarl
"Passaðu þig á hættum heimsins"
Stick Man býr með konu sinni og börnum í fjölskyldutrénu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Stick Man býr með konu sinni og börnum í fjölskyldutrénu. Þegar hann er úti að skokka dag einn, þá hittir hann lítinn dreng sem hendir honum og lætur hundinn sinn sækja. Börn leika sér að honum og svanur notar hann til að byggja sér hreiður. Honum skolar á haf út og á strönd langt í burtu. Eftir ýmsar auðmýkjandi uppákomur, þá bjargar jólasveinninn honum og hjálpar honum að komast heim til sín.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeroen JaspaertLeikstjóri
Aðrar myndir

Daniel SnaddonLeikstjóri

Felton PerryHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Magic Light PicturesGB
Orange EyesGB













