Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Rökkur 2017

(Rift)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 27. október 2017

A dead relationship haunts two men in a secluded cabin

111 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
Rotten tomatoes einkunn 62% Audience
Myndin hlaut t.a.m. verðlaun fyrir listrænt afrek (Artistic Achievement) á Outfest-kvikmyndahátíðinni í Los Angeles í júlí og fyrstu verðlaun fyrir kvikmyndatökuna á Óháðu kvikmyndahátíðinni í San Francisco

Nokkrum mánuðum eftir að þeir hættu saman, vaknar Gunnar upp við skringilegt símtal frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Einar segir að hann fái það stundum á tilfinninguna að hann sé ekki einn þegar hann er staddur í Rökkri, fjölskyldusumarbústaðnum sem stendur undir Snæfellsjökli. Gunnar keyrir af stað upp á nesið til þess að sjá um hvað málið... Lesa meira

Nokkrum mánuðum eftir að þeir hættu saman, vaknar Gunnar upp við skringilegt símtal frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Einar segir að hann fái það stundum á tilfinninguna að hann sé ekki einn þegar hann er staddur í Rökkri, fjölskyldusumarbústaðnum sem stendur undir Snæfellsjökli. Gunnar keyrir af stað upp á nesið til þess að sjá um hvað málið snýst, og kemst fljótt að því að ekki er allt sem sýnist.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2021

Erlingur endurgerir verðlaunamynd sína í Bandaríkjunum

Íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa og leikstýra bandarískri endurgerð myndar sinnar Rökkur (e. RIFT) sem kom út 2017. Kvikmyndagerðarmaðurinn lauk tökum nýverið á kvikmyndinni The Piper fy...

01.03.2021

Erlingur með nýja sýn á rottufangarann

Kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa handritið og leikstýra hrollvekjunni The Piper. Það er bransaveitan The Hollywood Reporter sem greindi fyrst frá þessu og segir þar að framleiðslufyrirtækið M...

22.03.2020

Seríur í sérflokki fyrir sóttkvína: „Bestu sjónvarpsþættir sem gerðir hafa verið“

„Við lifum á tímum fordæmalauss sjónvarpsgláps þar sem tugir frábærra þáttaraða eftir fremsta kvikmyndagerðarfólk heims eru aðeins einum fjarstýringarsmelli frá okkur. Á þessum orðum hefst upptalning á sjónvarpsser...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn