Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Anatomy of Violence 2016

(Birtingarmynd ofbeldis)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. október 2016

93 MÍNIndverska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í September.

Í desember árið 2012 fór 23 ára gömul kona inn í strætó í Delhi ásamt vini sínum. Mennirnir sem voru í vagninum, fimm farþegar og vagnstjórinn nauðguðu allir konunni, lömdu vin hennar og hentu þeim út á götu. Konan dó af sárum sínum tveimur vikum síðar. Í þessari nýju mynd, fullri af tilfinningaþrunginni reiði, rannsakar hinn virti kvikmyndaleikstjóri... Lesa meira

Í desember árið 2012 fór 23 ára gömul kona inn í strætó í Delhi ásamt vini sínum. Mennirnir sem voru í vagninum, fimm farþegar og vagnstjórinn nauðguðu allir konunni, lömdu vin hennar og hentu þeim út á götu. Konan dó af sárum sínum tveimur vikum síðar. Í þessari nýju mynd, fullri af tilfinningaþrunginni reiði, rannsakar hinn virti kvikmyndaleikstjóri Deepa Mehta einn alræmdasta glæp sem framinn hefur verið á Indlandi. Myndin blandar saman staðreyndum og skáldskap. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.09.2016

Splunkunýjar verðlaunamyndir á RIFF 2016

Splunkunýjar myndir sem hafa hlotið verðlaun á virtustu kvikmyndahátíðum heims í ár, glænýjar heimildamyndir um málefni líðandi stundar, íslenskar og erlendar stuttmyndir, framsæknar myndir ungra leikstjóra og margt...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn