Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Beeba Boys 2015

(Góðu strákarnir)

Frumsýnd: 2. október 2016

103 MÍNIndverska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
Myndin hlaut verðlaun fyrir búningahönnun á Canadian Screen Awards.

Klíkuforinginn Jeet Johar og ungu, trúu og oft grimmu fylgisveinar hans klæða sig eins og páfuglar. Þeir elska athygli og keppa opinberlega við gamalt indverskt glæpagengi um yfirráð yfir eiturlyfja- og vopnasölu í Vancouver. Blóðug átök, ástarsorg og fjölskyldubönd eru slitin.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn