Emoji myndin 2017

(Emoji movie: Express Yourself)

91 MÍNGamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Welcome to the secret world inside your phone.

Rotten tomatoes einkunn 8% Critics
6/10
Emoji myndin
Frumsýnd:
23. ágúst 2017
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska
Aldur USA:
PG
Útgefin:
7. desember 2017
DVD:
8. desember 2017
Öllum leyfð

Gene býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji-táknanna sem er falin á milli appanna í símanum. Táknin í borginni þrá að vera valin af eiganda símans og Gene er þar engin undantekning. Hann... Lesa meira

Gene býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji-táknanna sem er falin á milli appanna í símanum. Táknin í borginni þrá að vera valin af eiganda símans og Gene er þar engin undantekning. Hann er svokallað „meh“-tákn og á að vera með tómlátan svip. Gene hefur þó litla sem enga stjórn á svipum sínum og hin táknin í borginni eru hrædd um að síminn verði straujaður komist eigandinn að þessu vandamáli. Gémmi Fimm og Töggur ganga til liðs við Gene og ferðast um símann þveran og endilangan í leit að kóðanum sem á að gera Gene að „eðlilegu“ emoji-tákni með einn fastan svip.... minna

Kostaði: $50.000.000
Tekjur: $216.909.830

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn