Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

High-Rise 2016

Leave the real world behind

119 MÍNEnska

Stéttaskiptingin verða einum of raunveruleg þegar ungur læknir flytur inn í nútímalega íbúðablokk í úthverfi Lundúnaborgar árið 1975, en á efri hæðunum búa þeir ríku, en á þeim neðri býr fólk í millistétt. Smátt og smátt verður þetta að allsherjar stríði, og eiturlyf, drykkja og ólifnaður leysist upp í morð, limlestingar og kvenhatur.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.04.2019

Ævintýri Láru Croft halda áfram

Alicia Vikander mun aftur fara í gervi Lara Croft, þar sem búið er að ákveða að gera mynd númer tvö, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter . Free Fire handritshöfundurinn Amy Jump hefur verið ráðin ti...

09.09.2016

Hlæjandi með skotsár - Fyrsta stikla úr Free Fire!

Þó að ofbeldi, byssur, og sundurskotnir líkamar í bardaga í vöruhúsi séu yfir og alltumlykjandi í fyrstu stiklu fyrir nýjustu mynd Ben Wheathley, Free Fire, þá svífur húmorinn einnig yfir vötnum. Myndin gerist ári...

01.08.2016

Skotbardagi lokar Lundúnahátíð

Nýjasta mynd Ben Wheatley (A Field in England), Free Fire, sem Martin Scorsese framleiðir, verður lokamynd sextugustu BFI kvikmyndahátíðarinnar í Lundúnum, og mun hið funheita leikaralið myndarinnar, þau Brie Larson, Cillian ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn