A Bigger Splash
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaGlæpamyndRáðgáta

A Bigger Splash 2016

Allir geta misst stjórn á sér.

124 MÍN

Líf frægs pars, frægrar rokkstjörnu og kvikmyndagerðarmanns, sem eru að slaka á á ströndinni á ítölsku eyjunni Pantelleria, er truflað af óvæntri heimsókn gamals vinar og dóttur hans - og í hönd fara samskipti sem einkennast af afbrýðisemi, ástríðum, og að lokum, hættu fyrir alla hlutaðeigandi.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn