Flöskuskeyti frá P
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirGlæpamynd

Flöskuskeyti frá P 2016

(Flaskepost fra P, A Conspiracy of Faith)

Frumsýnd: 18. nóvember 2016

Morðingi gengur laus

7.0 13458 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 7/10
112 MÍN

Carls Mørck og Assad vinna í svokallaðri Q-deild lögreglunnar við að flokka gömul óleyst sakamál. Í þetta sinn opna þeir mál um börn sem hurfu sporlaust fyrir fjórtán árum þegar skilaboð frá öðru barni berast þeim, skrifuð með blóði og eru um leið örvæntingarfullt ákall um hjálp. Þeir Carl og Assad tengja þessi mál saman og eru þar með komnir... Lesa meira

Carls Mørck og Assad vinna í svokallaðri Q-deild lögreglunnar við að flokka gömul óleyst sakamál. Í þetta sinn opna þeir mál um börn sem hurfu sporlaust fyrir fjórtán árum þegar skilaboð frá öðru barni berast þeim, skrifuð með blóði og eru um leið örvæntingarfullt ákall um hjálp. Þeir Carl og Assad tengja þessi mál saman og eru þar með komnir á spor fjöldamorðingja sem enn gengur laus, e.t.v. með enn meira en þetta á samviskunni ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn