Náðu í appið
Öllum leyfð

Open Season: Scared Silly 2015

(Skógarstríð 4, Open Season 4)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Litrík og fjörug teiknimynd fyrir alla fjölskylduna

84 MÍNÍslenska

Stóri björninn Boog og einhyrndi fjörkálfurinn Elliot eru mættir á svæðið á ný ásamt öllum hinum skógardýrunum og hafa lítið lært! Það muna sjálfsagt margir eftir hinni skemmtilegu teiknimynd Open Season sem kom út fyrir tíu árum og naut mikilla vinsælda enda hröð, fjörug, fyndin og hæfilega spennandi. Hér er komið óbeint framhald af þeirri mynd... Lesa meira

Stóri björninn Boog og einhyrndi fjörkálfurinn Elliot eru mættir á svæðið á ný ásamt öllum hinum skógardýrunum og hafa lítið lært! Það muna sjálfsagt margir eftir hinni skemmtilegu teiknimynd Open Season sem kom út fyrir tíu árum og naut mikilla vinsælda enda hröð, fjörug, fyndin og hæfilega spennandi. Hér er komið óbeint framhald af þeirri mynd þar sem þeir Boog og Elliot ásamt hinum dýrunum í skóginum lenda í ótrúlegustu ævintýrum þegar Elliot ákveður að losa Boog við óttann í eitt skipti fyrir öll með því að hræða hann duglega og upp úr skónum. Spurningin er hvort það eigi eftir að fara vel!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn