Viva (2016)
"Find your Voice"
Þegar allt er til sölu, hvers virði er ástin? Jesus er klæðskiptingur og skemmtikraftur í Havana, en dreymir um að verða söngvari.
Deila:
Söguþráður
Þegar allt er til sölu, hvers virði er ástin? Jesus er klæðskiptingur og skemmtikraftur í Havana, en dreymir um að verða söngvari. Þegar hann fær loksins tækifæri, þá kemur ókunnugur maður út úr áhorfendahópnum og slær hann í andlitið. Þessi maður er faðir hans Angel, fyrrum hnefaleikamaður, sem hefur ekki talað við hann í 15 ár. Feðgarnir rífast um mismunandi væntingar til hvors annars, en myndin er ástarsaga um menn sem reyna að skilja hvorn annan og reyna að tengjast á ný sem fjölskylda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Corey JohnsonLeikstjóri
Aðrar myndir

Mark O'HalloranHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Treasure EntertainmentIE

Fís Éireann/Screen IrelandIE

RTÉIE
Windmill Lane PicturesIE
Island Films
















