Bridget Jones's Baby
2016
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 23. september 2016
Relationship Status: Beyond Complicated
102 MÍNEnska
78% Critics
65% Audience
59
/100 Sagan um hina skemmtilegu en seinheppnu Bridget Jones
heldur hér áfram, en hún er nú komin á fimmtugsaldurinn og
er á milli manna ef svo má segja því sambandið við Mark Darcy
hefur verið losaralegt um leið og hún hefur kynnst nýjum
manni, hinum heillandi draumaprinsi Jack Qwant.
Eins og í fyrri myndunum um Bridget Jones er það
húmorinn og rómantíkin sem ræður... Lesa meira
Sagan um hina skemmtilegu en seinheppnu Bridget Jones
heldur hér áfram, en hún er nú komin á fimmtugsaldurinn og
er á milli manna ef svo má segja því sambandið við Mark Darcy
hefur verið losaralegt um leið og hún hefur kynnst nýjum
manni, hinum heillandi draumaprinsi Jack Qwant.
Eins og í fyrri myndunum um Bridget Jones er það
húmorinn og rómantíkin sem ræður ríkjum í lífi og
starfi Bridgetar þótt alvaran sé auðvitað aldrei langt
undan. Þegar hún verður nú ófrísk af sínu fyrsta barni
kemur í ljós að hún veit ekki hver er faðirinn ...... minna