I Give It a Year
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantísk

I Give It a Year 2013

Frumsýnd: 29. mars 2013

Þar sem aðrar ástarsögur enda.

5.7 34406 atkv.Rotten tomatoes einkunn 53% Critics 5/10
97 MÍN

Segja má að myndin byrji þar sem rómantísku kómedíurnar enda. Þau Nat (Anna Faris - Bridesmaids) og Josh (Rafe Spall - Life of Pi) eru ekki fyrr gengin í hið heilaga en þeim verður báðum ljóst að sennilega hafi þau gert mistök í makavalinu. Þau ákveða samt að gefa hjónabandinu séns, að minnsta kosti í ár, og sjá hvort það rætist ekki úr öllu saman. Það... Lesa meira

Segja má að myndin byrji þar sem rómantísku kómedíurnar enda. Þau Nat (Anna Faris - Bridesmaids) og Josh (Rafe Spall - Life of Pi) eru ekki fyrr gengin í hið heilaga en þeim verður báðum ljóst að sennilega hafi þau gert mistök í makavalinu. Þau ákveða samt að gefa hjónabandinu séns, að minnsta kosti í ár, og sjá hvort það rætist ekki úr öllu saman. Það vinnur þó verulega á móti þeim að ættingjar þeirra og vinir hafa heldur ekki mikla trú á hjónabandinu og ekki bætir úr skák að hjónabandsráðgjafi sem þau leita til reynist eiga við enn verri vandamál en þau að glíma. Til að bæta gráu ofan á svart hittir Nat afar myndarlegan mann sem fer á fjörurnar við hana á sama tíma og Josh áttar sig á því að hann er enn hrifinn af fyrrverandi unnustu sinni ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn