Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hardcore Henry 2015

Frumsýnd: 8. apríl 2016

First they made him dangerous. Then they made him mad.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 82
/100
Hardcore Henry hlaut áhorfendaverðlaunin á Toronto-hátíðinni.

Þú, sem áhorfandi, vaknar algjörlega minnislaus á einhvers konar sjúkrastofu þar sem kona sem segist vera eiginkona þín er að lappa upp á þig í orðsins fyllstu merkingu eftir að hafa vakið þig upp frá dauðum. Hún segir þér að þú heitir Henry. Fimm mínútum síðar er búið að ræna henni og þitt hlutverk er að finna út úr málunum áður en illmennið... Lesa meira

Þú, sem áhorfandi, vaknar algjörlega minnislaus á einhvers konar sjúkrastofu þar sem kona sem segist vera eiginkona þín er að lappa upp á þig í orðsins fyllstu merkingu eftir að hafa vakið þig upp frá dauðum. Hún segir þér að þú heitir Henry. Fimm mínútum síðar er búið að ræna henni og þitt hlutverk er að finna út úr málunum áður en illmennið og mannræninginn Akan nær að fá sínu framgengt, en hann nýtur liðsinnis óteljandi málaliða sem vilja gjarnan og allir sem einn senda þig yfir móðuna miklu á ný. Sá eini sem virðist standa með þér og vill hjálpa þér er breskur náungi að nafni Jimmy. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.10.2016

Tvífari Lawrence í Girl On the Train

Aðdáendur Óskarsverðlaunaleikkonunnar Jennifer Lawrence hafa verið að tapa sér á Twitter um helgina yfir því hvað leikkona í myndinni The Girl on the Train, Haley Bennett, er sláandi lík Lawrence. Hin 28 ára gam...

11.04.2016

Allegiant toppar Batman v Superman

Ný mynd er komin á toppinn á íslenska bíaðsóknarlistanum, ævintýramyndin The Divergent Series: Allegiant tekur toppsætið af Batman v. Superman: Dawn of Justice, sem fer niður í annað sæti listans. Í þriðja sæti er mynd númer ...

05.04.2016

Tvær nýjar 8. apríl - Hardcore Henry og The Divergent series: Allegiant

Tvær nýjar myndir koma í bíó á föstudaginn næsta, þann 8. apríl. Hardcore Henry verður frumsýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri, og The Divergent Series: Allegiant, verður frumsýnd ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn