Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Anomalisa 2016

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. mars 2016

Hver ertu? Hver er tilgangur þinn?

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 88
/100

Myndin segir frá rithöfundinum Michael Stone sem á við það huglæga vandamál að stríða að honum finnst allir sem hann hittir vera sama persónan. Þetta á hins vegar eftir að breytast þegar hann hittir Lisu Hesselman og um leið öðlast Michael nýja sýn á tilgang lífsins ...

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.03.2016

Zootopia, London og Grimsby vinsælastar

Teiknimyndin Zootopia fékk mesta aðsókn í bíó hér á landi nú um helgina, rétt eins og Bandaríkjunum, og skákaði þar með tveimur glænýjum myndum, spennumyndinni London has Fallen og gamanmyndinni Brothers Grimsby.  Aðalper...

29.02.2016

Óskar 2016: Spotlight besta mynd - Mad Max með flest verðlaun

Kvikmyndin sannsögulega Spotligt, um teymi blaðamanna hjá Boston Globe sem afhjúpaði barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar, var valin besta myndin þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í 88. sinn í Hollywood í nótt.  Myndin fékk ...

07.02.2016

Ósigrandi Inside Out

Pixar teiknimyndin Inside Out virðist vera ósigrandi á verðlaunahátíðum þetta árið, en í gær var myndin valin besta myndin á Annie verðlaunahátíðinni, en Annie veitir verðlaun fyrir það sem best er gert í teikni...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn