Til að freista þess að koma í veg fyrir yfirvofandi hryðjuverk
ákveður CIA að koma minningum látins leyniþjónustumanns fyrir
í kolli glæpamannsins Jerichos Stewart í þeirri von að hann geti
ljóstrað því upp sem hinn látni vissi um hina aðsteðjandi ógn.