GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Ísöld: Ævintýrið mikla
2016
(Ice Age: Collision Course, Ice Age 5)
Frumsýnd: 13. júlí 2016
Þau kveðja með hvelli / One small step. One Giant mess.
100 MÍNEilíf leit Scrat að akorninu ýtir honum alla leið út í geim, þar sem hann hrindir af stað röð atvika sem breyta og ógna Jörðinni. Til að bjarga sér frá hættunni, þá leggja þeir Manny, Sid, Diego og hinir, upp í langferð og lenda í ýmsum ævintýrum.