Náðu í appið

Tab Hunter Confidential 2015

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Hollywood's All American Boy Had A Secret

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
Rotten tomatoes einkunn 96% Audience
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 60
/100

Á sjötta áratug síðustu aldar er Tab Hunter í efsta sæti bíóaðsóknarlistans og einnig í fyrsta sæti popptónlistarlistans. Hann er eftirsóttasta stjarna Hollywood. Natalie Wood, Debbie Reynolds og Sophia Loren eru aðeins fáeinar af mörgum leikkonum sem hann er orðaður við. Ekkert getur komið í veg fyrir hratt flug hans upp á stjörnuhimininn. Ekkert, það... Lesa meira

Á sjötta áratug síðustu aldar er Tab Hunter í efsta sæti bíóaðsóknarlistans og einnig í fyrsta sæti popptónlistarlistans. Hann er eftirsóttasta stjarna Hollywood. Natalie Wood, Debbie Reynolds og Sophia Loren eru aðeins fáeinar af mörgum leikkonum sem hann er orðaður við. Ekkert getur komið í veg fyrir hratt flug hans upp á stjörnuhimininn. Ekkert, það er, nema sú staðreynd að Tab Hunter er hommi sem er enn inni í skápnum. Núna kemst upp um leyndarmál Hunter, og hér segir hann sögu sína. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn